Strćtó!!

Hér talar Janus grunnskólakennari.

Mér finnst frábćrt ađ allir háskólanemar eigi ţess kost ađ ferđast frítt međ strćtó.

Mér finnst líka frábćrt ađ allir framhaldsskólanemar eigi ţess kost ađ ferđast frítt međ strćtó.

Mér ţykir líka skemmtilegt ađ allir leikskólanemendur séu ekki orđnir nógu gamlir til ađ borga í strćtó og fái ţar af leiđandi frítt í strćtó.

Ef viđ hugsum nú dćmiđ til enda, leikskólabarn, framhaldsskólabarn og háskólabarn nćstum öll skólastig, nćstum en ekki öll.

Vćri ekki eđlilegast ađ grunnskólanemendur ćttu ţess kost ađ ferđast líka frítt međ strćtó? Ćtti ekki ţađ sama ađ ganga yfir öll börn í höfuđborginni?

Ég vil fara međ nemendur mína frítt í strćtó?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Janus

Ţetta er bara frábćr tillaga hjá ţér Jón Arnar, ég treysti ţví ađ ţú beitir ţér í ţessu fyrir mig og mína tuttugu námsgrísi :)

Janus, 21.8.2007 kl. 23:17

2 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Frítt í Strćtó...ekki spurning

Rúna Guđfinnsdóttir, 22.8.2007 kl. 16:53

3 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Viltu kíkja á mitt blogg og hjálpa til (aftur) ?? Please!!

Heiđa B. Heiđars, 23.8.2007 kl. 20:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband