Ferlega leiðinlegt...?

Ég hleraði hugsanir hjá herra Johnson: Sko ég er að reyna að verða ríkur og er búinn að reyna að selja svona ógeðslega töff sjúkrakassa í mörg ár og ég verð bara samt ekkert ríkur. Það er allt þessum rauða krossi að kenna. Bara af því að þeir fá að nota þetta logo, þetta er bara svindl. Ég er svo reiður. Ég ætla bara að kæra allt þessa drasl. Ég er alveg viss um að þá verð ég ríkur.

Mínar hugsanir: minnið mig á að kaupa ekki vörur frá herra Johnson í nánustu framtíð.

Tek ofan fyrir rauða krossinum og hans starfi.


mbl.is Rauði krossinn kærður fyrir að nota rauða krossinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ditto!

Hér með kaupi ég ekki fyrir túkall af Johnsonklaninu

Ingibjörg Friðriksdóttir, 9.8.2007 kl. 22:24

2 Smámynd: Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir

Algjörlega sammála, gjörsamlega fáranleg athugasemd frá þeim puff á þetta pakk!!!

Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, 9.8.2007 kl. 23:24

3 Smámynd: Nexa

Hehe, alveg get ég verið sammála.

Það er verst að herrar Johnson og Johnson eiga soldið mikið af fyrirtækjum sem við tengjum vanalega ekki við J&J, t.d. Janssen-Cilag og Pfizer lyfjafyrirtækin og örugglega helling af öðrum sem ég hef minna vit á.

Nexa, 10.8.2007 kl. 17:46

4 Smámynd: Halla Rut

Já núna ætla ég bara að nota venjulegt sjampó í strákana mína, ekkert lengur "no tears" frá Johnson. Þeir verða bara að þola það í nafni Rauða Krossins. NEI "come on" er ekki til svona baby sjampó frá einhverjum öðrum. Annar eiga þeir miklu fleiri merki er mann grunar.

Halla Rut , 12.8.2007 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband