23.9.2007 | 15:00
Ţegar hlauparar hlaupa hlaup.
Mér finnst alveg hrikalega gaman ađ horfa á toppíţróttafólk á mótum í frjálsum íţróttum. Ótrúlegar hćfileikar sem ţetta fólk er búiđ, til dćmis litli hástökks Svínn Stefan Holm sem virđist vera međ gorma í hćlunum alveg ótrúlegt ađ sjá hann stökkva.
Svo eru ţađ ţessir hlauparar sem hlaupa 5000 metra á meiri hrađa heldur en ég gćti náđ í 100 metra spretti. Ţeir eru ábyggilega međ einhvers konar gúmmíblöndu í lungunum og fótunum. Svo ég tali nú ekki um maraţonhlauparana, getur svona mikill hrađi á svona löngum tíma veriđ líkamunum hollur?
Hvađ međ gaurinn sem bókstaflega datt á andlitiđ á eina grind í hindrunarhlaupi á HM um daginn og steinrotađist og klambúrređađist í framan. Hann var mćttur međ plástur á nefinu í hlaupiđ áđan.
Ég fór samt ađ velta fyrir mér ţegar ég sá einhvern hóp af íţróttamönnum koma í mark í einu hlaupinu áđan. Sá sem var fyrstur var langfyrstur og hann hljóp áfram sigurhring ţegar hann kom í markiđ. Ţeir sem urđu númer tvö og ţrjú rétt skriđu yfir marklínuna og steinlágu svo og börđust viđ ađ ná andanum. Hvers vegna skyldu ţeir hafa veriđ mikiđ ţreyttari en sigurvegarinn. Skyldi sigurvegari í hlaupi líka einhvern tíma detta svona algerlega uppgefin á marklínuna???
Góđar stundir.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.