22.9.2007 | 09:54
Sorglegt
Ekki nóg með það að laun lögreglumanna séu skammarlega lág er starfið mjög áhættusamt. Virðingarleysi gagnvart störfum lögreglumanna hefur náð nýjum hæðum og menn með fjölskyldu hugsa sig ábyggilega tvisvar um áður en þeir leggja út í lögreglustarfið....þetta er bara til skammar.
Hvað er til ráða? Eitthvað verður að gera til að gera starfið fýsilegra og eru launin aðeins einn hluti af því.
Erfitt að manna vaktir um helgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.